Velkomin í Sony Center

Í Sony Center viljum við bjóða þér upp á frábæra upplifun í hljóð og mynd. Gæðaupplifun sem þú getur tekið með þér heim.
Þegar þú verslar í viðurkenndu Sony Center, getur þú treyst því, að gæði ráðlegginganna og þjónustunnar séu mikil og góð, líkt og gæði tækjanna.
Því það veit enginn meira um Sony, en sérfræðingarnir í Sony Center.
Komdu í heimsókn, og taktu góða upplifun með þér heim.

Viljir þú njóta búðarinnar í friði og ró - og fá þinn eiginn ráðgjafa frá Sony Center á þínum tíma?
Þá skaltu panta tíma í persónulegri verslun. Við festum okkur tíma í búðinni, þar sem þú getur verið viss um að við höfum nægan tíma fyrir þig, þegar þú kemur.

Hafðu samband til að panta tíma.
 

Credits Design og teknik af Dwarf